57. Að halda ADHD jól
Description
Þrjár konur með mismikið ADHD lögðu land undir fót til að koma saman, forðast jólastress og gera allt annað en skipuleggja jólahald.
Þurfa jólin að vera stress? Þarf að halda í jólahefðir? Má vera á náttfötunum? Þarf að vera sykur?
Brestssystur fá dygga hjálp frá jólahúsmóðurinni Bjargeyju við að svara þessu og öllu öðru í Bresti vikunnar.
---
Þáttur vikunnar er í boði Fulfil, VITHIT og My Essential Wardrobe.
Elle gallann frá MEW má m.a. finna í:
Þú getur hlusta á þrjá auka þætti af Bresti í mánuði og fengið aðgang að ADHD samfélaginu okkar (ó)Skipulag með því að skrá þig í áskrift á www.patreon.com/brestur
Brestssystur mæla með Loop eyrnatöppum fyrir öll þau sem vilja hlúa að eyrum og geðheilsu með dempuðu hljóðáreiti. Hlustendum býðst 10% afsláttur með kóðanum BRESTUR-AFG6H5, sé verslað í gegnum meðfylgjandi hlekk.
Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins:
Brestur á Instagram
Spjallið umræðuhópur