59. Brussast um jólin
Update: 2023-12-27
Description
Hlustendur fá hér einstakt tækifæri til að hlusta á jólaþáttinn Brussast um jólin sem var í beinni útsendingu á Útvarpi Akraness 2. desember 2023.
Í þættinum fá hlustendur að kíkja inn í jólaundirbúning kvenna með skerta stýrifærni, takmarkað skammtímaminni og frammúrskarandi lélega tímastjórnun. Umsjón: Brestssystur.
Lög þáttarins hafa verið klippt út en fyrir þau sem vilja viðhalda góðum jólaanda má finna hlekki á lögin í þeirri röð sem þau voru spiluð hér:
Comments
In Channel