61. Þáttur. Slade.
Update: 2025-06-02
Description
Slade var eitt sinn aðal rokk sveitin og spilaði meira að segja í Laugardalshöll 1974. Prototype glam rokk á kannski vel við hér. Hér verður sú saga rakin.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist á appi X977 og á Vísi.
https://www.visir.is/k/8f23da81-bc3a-4114-a4e1-05805645f8bf-1748534409114/-61.-slade
Comments
In Channel




