#69 STEINUNN ÓLÍNA & HALLDÓRA GEIRHARÐS
Update: 2025-10-27
Description
Það eru risa sleggjur í stúdíóinu í dag, goðsagnirnar Steinunn Ólína og Halldóra Geirharðs. Listakonur, leikarar, þáttarstjórnendur hlaðvarpsins "Á ég að hend'enni?" og margt fleira. Við kynnumst þeim betur í hraðaspurningum, ,,Ekki eða þekki?" er með endurkomu, hvað er cute og hvað er hallærislegt og þær svara spurningum frá hlustendum!
Comments
In Channel













