7) Britpop - Suede, Oasis, Blur og Cool Britannia
Update: 2024-11-13
Description
Britpoppið kom fram á sjónarsviðið í Bretlandi fyrri hluta 10. áratugarins.
Það var efnahagsuppgangur og aukin bjartsýni hjá ungu fólki í landinu. Bæði tónlistin og textarnir sóttu fyrirmyndir í eldri Breskar hljómsveitir og til Breskrar menningar og það að vera Breti var eitthvað til að vera stoltur af.
Og allir voru rosa hressir alla vega til að byrja með nema auðvitað Gallagher bræðurnir. Og við sem vorum á áhrifasvæði Breskrar menningar tókum hljómsveitum eins og Blur, Suede, Oasis og Pulp opnum örmum.
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel