DiscoverAthafnafólk73. Benedikt Skúlason, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Lauf
73. Benedikt Skúlason, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Lauf

73. Benedikt Skúlason, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Lauf

Update: 2024-11-11
Share

Description

Viðmælandi þáttarins er Benedikt Skúlason, stofnandi og framkvæmdastjóri Lauf. Lauf er þekktast fyrir framúrstefnulega hjólagaffla sína, en framleiðir nú og selur malar-, götu- og fjallahjól um allan heim. Benedikt er fæddur árið 1984 og alinn upp í Grafarvoginum. Hann gekk í Menntaskólann í Reykjavík og lauk síðan BS prófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og MS prófi í iðnaðarverkfræði frá Columbia háskóla í New York. Benedikt starfaði í eitt ár hjá Össuri við hönnun gervifóta, þar sem hann fékk hugmyndina að Lauf-gafflinum og stofnaði Lauf ásamt æskuvininum Guðbergi Björnssyni. Fyrirtækið veltir nú um 1.5 milljörðum íslenskra króna og starfa um 25 manns hjá fyrirtækinu. Lauf er þessa dagana að útvíkka vörulínu sína og stefnir þannig að því að tífalda umsvif sín á næstu árum.


Þessi þáttur kostaður af Sólar og KPMG.

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

73. Benedikt Skúlason, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Lauf

73. Benedikt Skúlason, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Lauf

Sesselja Vilhjálms