DiscoverSöguskoðun75 - Fasismi og nasismi í Austurríki
75 - Fasismi og nasismi í Austurríki

75 - Fasismi og nasismi í Austurríki

Update: 2023-12-14
Share

Description

 Þátturinn byrjar á 24 mínútu. 

Í þættinum í dag ræða Söguskoðunarmenn sögu Austurríkis á árunum milli stríða, 1918-1938. Austurríki-Ungverjaland var 50 milljón manna fjölmenningarríki sem hrundi eftir fyrri heimsstyrjöld, þjakað af þjóðernisdeilum. Árið 1918 var hið nýja Austurríki 6 milljón manna smáríki með ofvaxna höfuðborg, og glímdi við pólitiskan óróa og efnahagsörðugleika.

Árið 1934 var komið á rammkaþólskri einræðistjórn í Austurríki undir Engilbert Dollfuss, sem var myrtur af nasistum, og eftirmanni hans Kurt Schuschnigg. Stjórnin hefur ýmist verið bendluð við fasisma (Austrofaschismus), eða korporatisma (Ständestaat) en hún barðist hart gegn nasistum og öðrum pan-germanistum sem vildu sameiningu við Þýskaland. 

Austurríki var loks innlimað í Þýskaland  vorið 1938 í aðdraganda seinni heimsstyrjaldar, og Adolf Hitler var fagnað með fánum og blómsveigum við innreið sína í gamla heimalandið.



Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | soguskodun@gmail.com
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

75 - Fasismi og nasismi í Austurríki

75 - Fasismi og nasismi í Austurríki