98. Undirmannaðar - Steinunn Camilla
Update: 2025-06-19
Description
Viðmælandi vikunnar er Steinunn Camilla, tveggja barna móðir, fyrirtækja eigandi og fyrrum söngkona í Nylon. Við ræddum allt milli himins og jarðar í þættinum, meðgöngur, fæðingar, lífið í LA, Nylon og hvað það er sem skiptir raunverulega máli í þessu lífi <3
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Landsbankinn.is
Happyhydrate.is
HIPP.com/hipp-worldwide/europe/iceland/
Rentaparty.is
Easycheese.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Comments
In Channel