#99 Hef hlaupið nóg af hlaupum þar sem mér hefur liðið vel!
Update: 2025-10-17
Description
Ævar Hrafn Ingólfsson mætti í Bose stúdíóið og fór yfir hlaupaferilinn. Allt frá því að geta ekki hlaupið verkjalaus yfir í að háleit markmið í maraþonum. Ævar talar um það hvernig er að vera maki hlaupara, áhuga sinn á hlaupaskóm, fer yfir Chicago maraþonið og ræðir hvað hlaup eru farin að skipta hann miklu máli í daglegri rútínu.
Comments
In Channel




