Andri Snær Magnason: Bók þarf mikilvægt erindi til að hafa skriðþunga
Update: 2025-11-25
Description
„Ég hef alltaf þurft mikið erindi til að skrifa,” segir Andri Snær Magnason rithöfundur í viðtali við Auði Jónsdóttur í Bókapressunni. Hann ræðir nýja bók sína, Jötunstein, arkitektúr og tengsl byggingarsögunnar við tíðarandann.
Comments
In Channel














