Að snerta hughjartað 3. þáttur
Update: 2022-01-13
Description
Þessi þáttur er hluti af þáttaröð sem ég gerði fyrir Storytel. Í þessum þætti tala ég um hinn algilda huga og hinn afstæða huga og velti því fyrir mér hvað mannleg þjáning sé?
Í lok þáttarins er kennd hugleiðsla og hvernig best er að bera sig að þegar kemur að því að setjast niður og hugleiða.
Comments
In Channel



