DiscoverMannlegi þátturinnBjörgunarsveitin á Drangsnesi,Jákvæða sálfræðin,Hegninarhúsið
Björgunarsveitin á Drangsnesi,Jákvæða sálfræðin,Hegninarhúsið

Björgunarsveitin á Drangsnesi,Jákvæða sálfræðin,Hegninarhúsið

Update: 2016-12-28
Share

Description

Mannlegi þátturinn 28.des 2016
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir


Nú er hvasst á Ströndum og gott að vita að björgunarsveitir eru vel búnar tækjum og tólum til að hjálpa fólki sem lendir í vandræðum á sjó eða landi. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti formann björgunarsveitarinnar á Drangsnesi, Ingólf Haraldsson.


Jákvæð sálfræði er grein sem hefur notið vaxandi vinsælda út um allan heim. Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir hafa tileinkað sér þessi fræði sem miða að því að menn efli og rækti styrk sinn og hæfileika.

Það hefur hins vegar verið sett fram alvarleg gagnrýni á hugmyndafræði og aðferðir jákvæðu sálfræðinnar og við endursegjum hér á eftir nýlega grein í fréttaritinu Newsweek þar sem er sagt frá efasemdum um þessa grein sálfræðinnar, Magnús R Einarsson þýddi og endursagði í haustbyrjun og við heyrum pistil hans hér á eftir.

Gamla hegningarhúsinu við Skólavörðustíg eða Níunni , eins og það var jafnan kallað, var lokað 1.júní á þessu ári. Lísa Páls h...
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Björgunarsveitin á Drangsnesi,Jákvæða sálfræðin,Hegninarhúsið

Björgunarsveitin á Drangsnesi,Jákvæða sálfræðin,Hegninarhúsið