Blái nóvember - Guðmundur Páll Ásgeirsson
Update: 2025-11-24
Description
Pétur Gunnlaugsson ræðir við Guðmund Pál Ásgeirsson frá Krabbameinsfélaginu Framför í tilefni af Bláum nóvember sem er til vitundarvakningar um Blöðruhálskirtilskrabbamein hjá körlum. -- 24. nóv. 2025
Comments
In Channel






















