Brennslan - 8. desember 2025
Update: 2025-12-08
Description
Mánudags Brennsla! Bras á strákunum í morgunsárið, AronMola í spjalli um stóra jakkamálið, Birta Líf með heitasta slúðrið frá Hollywood. Blómasending til 50 cent morðhótun? Camilla Rut spjallar um Óskar appið og við förum yfir top 10 lista yfir jólagjafir ársins samkvæmt appinu. Þetta og miklu meira til!
Comments
In Channel








