DiscoverHeimsglugginnBrexit, Grænland og eldarnir í Amazon
Brexit, Grænland og eldarnir í Amazon

Brexit, Grænland og eldarnir í Amazon

Update: 2019-08-221
Share

Description

Boris Johnson fór í fyrstu utanlandsferðina sem forsætisráðherra Bretlands og leiðin lá til Berlínar þar sem hann ræddi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hætti við opinbera heimsókn til Danmerkur vegna þess að hann móðgaðist þegar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, lýsti hugmynd Trumps um að kaupa Grænland sem fáránlegum, absurd. Danir hafa verið með tryggustu bandamanna Bandaríkjanna og vonast til að Grænlandsmálið verði ekki til þess að snurða hlaupi í þráðinn. Í viðtalið við TV2 færðist Frederiksen undan því að endurtaka orðið absurd. Gríðarlegir skógareldar í frumskóginum í Amazon valda fólki um allan heim miklum áhyggjum. Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er ekki í hópi þeirra.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Brexit, Grænland og eldarnir í Amazon

Brexit, Grænland og eldarnir í Amazon