Brjóstagjöf Oddnýjar - Reynslusaga
Update: 2022-10-06
Description
Oddný fer yfir farinn brjóstagjafaveg með alla þrjá drengina sína. Man vissulega minnst eftir að hafa gefið þeim 6. ára brjóst en lætur á það reyna að rifja upp það sem gekk á þá, fyrir 4 árum og svo í núverandi brjóstagjöf. Ýmis vandamál sem bönkuðu upp á, farsælar lausnir og allt þar á milli.
Comments
In Channel