Caddisbræður
Update: 2022-12-15
Description
Í þessum þætti komu þeir Caddisbræðir, Óli og Hrafn í spjall. Þeir bræður eru með færustu þurrfluguveiðimönnum landsins og einstaklega mikil náttúrubörn. Þeir eru líka afskaplega skemmtilegir menn og fróðir. Mjög skemmtilegt spjall, þar sem mikið er hlegið.
Comments
In Channel























