DULARFULLT: ÍSDALSKONAN
Description
DULARFULLT: ÍSDALSKONAN
Við förum til nágranna okkar í Noregi, nánar tiltekið í Bergen árið 1970.
Kona finnst vel skorðuð á milli stórra steina í bröttum fjallshlíðum Ísdals, allir miðar höfðu verið klipptir af fötum hennar, einnig miðar og merkingar ásamt fingraförum, en það var ekki allt....
Hver er þessi kona og hvernig komst hún alla leiðina uppí ísilagt fjallið í þykkum snjó og svo ...brunnið til bana?
Þetta mál er okkur mjög kært og vörðum við mikilli rannsóknarvinnu við gerð þáttarins sem er kannski aðeins í lengri kanntinum.
Þetta er málið um ÍSDALSKONUNA
PRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + ÞESSA OPNU ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!
Skráðu þig í áskrift á Patreon
Skráðu þig í áskrift á Spotify
Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:
Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum:
FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: