Draugar Filipseyja
Update: 2025-05-25
Description
Í dag ætlum við að vera "dark tourists" í Filippseyjum og skoða nokkra staði sem geyma myrkustu leyndarmálin.
Fáum að heyra þjóðsögurnar um Manananggal, Duwende og aðrar verur og eftir það heimsækjum við þrjá skuggalega staði í sumar (drauga) borginni Baguio!
Svo komið ykkur vel fyrir og verið velkomin til Filippseyja! 🇵🇭
KOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!
👉🏻 PRÓFAÐU FRÍTT👈🏻
Skráðu þig í áskrift á Patreon
Skráðu þig í áskrift á Spotify
Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:
Draugasögur á Samfélagsmiðlum:
Comments
In Channel