DiscoverGrjótkastiðDraumalandið vs. Hugmyndalandið
Draumalandið vs. Hugmyndalandið

Draumalandið vs. Hugmyndalandið

Update: 2024-12-19
Share

Description

Nú eru tæp tuttugu ár frá því Andri Snær Magnason rithöfundur sendi frá sér bókina Draumalandið — sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð sem hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin og var síðar kvikmynduð. Stóriðjustefna stjórnvalda var þar gagnrýnd og áhersla á virkjanir. Bókin hafði mikil áhrif og í hönd fór það sem kallað hefur verið kyrrstaða í orkumálum Íslendinga. Er Andri Snær höfundur kyrrstöðunnar sem Íslendingar kusu burt á dögunum? Vill hann virkja frekar og þá hvar? Stórmerkilegt uppgjör þar sem Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins ræðir við rithöfundinn um orkuskort, hækkandi orkuverð, möguleika Íslendinga til framtíðar og óvissuna sem umlykur okkur á öllum sviðum.

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Draumalandið vs. Hugmyndalandið

Draumalandið vs. Hugmyndalandið

Björn Ingi Hrafnsson