Flokkur fólksins ekki bara upp á punt
Update: 2025-01-16
1
Description
Sr. Halldór Gunnarsson (kenndur við Holt) tók þátt í stofnun Flokks fólksins ásamt Ingu Sæland og fleira fólki og varpar hér óvæntu og fréttnæmu ljósi á styrk flokksins við ríkisstjórnarborðið. Segir hann að enginn skyldi vanmeta Ingu; hún hafi ýmis vopn upp í erminni. Halldór í Holti rýnir í stöðuna í Grjótkastinu hjá Birni Inga ásamt Jóni Baldvin Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra og formanni Alþýðuflokksins og talið berst að mögulegri aðild Íslands að Evrópusambandinu, breyttum heimi og hættunni á stórstyrjöld, hlutverki Íslands í hernaðarkapphlaupi nútímans og mörgu fleiru.
Comments
In Channel