E237 - Spá fyrir tímabilið og leikviku 1 (Ft. Biggi)
Update: 2025-09-02
Description
Tíu Jardarnir komnir saman, Kalli, Jóli, Maggi og Matti í Bola léttölsstofunni á Egilsstöðum. Okkar besti maður, Birgir Þór (Biggi) sömuleiðis!
Fréttir, futures, öll verðlaun, sigurvegarar riðla, deilda og auðvitað yfirferð yfir LEIKVIKU 1! Þetta er að bresta á! Tókum helstu stuðla og höfuðstafi með til að auðvelda ykkur lífið.
#nflisland
#tiujardarnir
Comments
In Channel