DiscoverMannlegi þátturinnFlugsaga Örnólfs,Lesandinn Signý Páls og Veitingastaður í eyjum
Flugsaga Örnólfs,Lesandinn Signý Páls og Veitingastaður í eyjum

Flugsaga Örnólfs,Lesandinn Signý Páls og Veitingastaður í eyjum

Update: 2016-12-09
Share

Description

Mannlegi þátturinn 12.desember 2016
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson

Berglind Sigmarsdóttir leitaði allra leiða þegar elsti sonur hennar greindist með Tourette og ákvað að breyta algjörlega um stefnu í mataræðinu, það reyndist hafa raunveruleg áhrif til hins betra og í kjölfarið skrifaði hún bók sem heitir Heilsuréttir fjölskyldunnar. Stuttu síðar gaf hún út framhald af þeirri bók og nú fyrir þessi jól sendir hún frá sér uppskriftabókina Gott.

Örnólfur Thorlacius fyrrum rektor Menntaskólans við Hamrahlíð hélt upp á áttatíu og fimm ára afmælið sitt meðal annars með því að senda frá sér bók sem ber heitið Flugsaga. Mannlegi þátturinn heimsótti Örnólf um helgina og heyrði af flugdellu höfundarins sem hefur staðið frá því hann var barn.

Og lesandi vikunnar hjá Lísu Páls er Signý Pálsdóttir skrifstofustjóri menningarmála hjá Reykjavíkurborg.
Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Flugsaga Örnólfs,Lesandinn Signý Páls og Veitingastaður í eyjum

Flugsaga Örnólfs,Lesandinn Signý Páls og Veitingastaður í eyjum