Flugucastið #24 -FOS, hálendið og heiðavötnin
Update: 2019-12-21
Description
Kæru kastarar. Kristján Friðriksson er mikill grúskari og hefur undanfarin ár haldið úti þeirri frábæru veiðisíðu FOS.is. Hann er einnig formaður Ármanna, þess gamla og rótgróna stangaveiðifélags. Við fengum Kristján í spjall í þessum síðasta þætti Flugucastsins á sínu fyrsta starfsári. Gleðileg jól og takk fyrir samfylgdina á árinu.
Því segjum við skál og njótið því við nutum.
Því segjum við skál og njótið því við nutum.
Comments
In Channel



