Forgangsakstur
Update: 2019-12-01
Description
Björgvin Óli Ingvarsson Sjúkraflutningamaður og forgangsakstursþjálfari kom til okkar í Bráðavarpið og fór yfir það með okkur hvernig ber að haga akstri á forgangi. Hvaða tækni er gott að nota, hvað ber að varast og svo framvegis.
Hér kemur linkur á rannsókn sem gefin var út í Bandaríkjunum í Júlí 2019:
https://www.annemergmed.com/article/S0196-0644(18)31325-8/pdf
Hér kemur linkur á rannsókn sem gefin var út í Bandaríkjunum í Júlí 2019:
https://www.annemergmed.com/article/S0196-0644(18)31325-8/pdf
Comments
In Channel