DiscoverVon Ráðgjöf - Lausnin HlaðvarpFramhjáhald: Mismunandi birtingarmyndir og áhrif á sambönd
Framhjáhald: Mismunandi birtingarmyndir og áhrif á sambönd

Framhjáhald: Mismunandi birtingarmyndir og áhrif á sambönd

Update: 2024-10-13
Share

Description

Send us a text

Von Ráðgjöf: Skilningur á framhjáhaldi – mismunandi birtingarmyndir þess í samböndum

Í þessum þætti ræða Barbara og Baldur, stjórnendur hlaðvarpsins Von ráðgjöf um fjölbreyttar tegundir framhjáhalds í parsamböndum sbr., líkamlegt, tilfinningalegt og andlegt framhjáhald. Hvernig getum við greint þessi form framhjáhalds, og hvaða áhrif hafa þau á parsambandið? Hlustendur fá innsýn í hvernig tilfinningalegt framhjáhald, sem oft byrjar sem saklaus vinátta, getur vaxið í eitthvað miklu dýpra. Sérstaklega áhugavert er hvernig klámnotkun getur skapað tilfinningalega fjarlægð og orðið form af tilfinningalegu og andlegu framhjáhaldi, í þættinum skoða B&B líka hvernig andlegt framhjáhald – þegar einhver verður hugfangin af hugsunum/fantasíum sínum – getur valdið sundrungu í samböndum.

Í þættinum verður einnig rýnt í hvernig sambönd geta náð bata eftir framhjáhald og hvernig pör geta unnið saman að því að endurheimta traust og tengsl. Hlustið á þáttinn og fáið innsýn inn í hvort og þá hvernig meðferð getur hjálpað pörum að takast á við þessa erfiðu reynslu.

Lykilorð:

 • Framhjáhald í samböndum
 • Líkamlegt framhjáhald
 • Tilfinningalegt framhjáhald
 • Klám og svik
 • Andlegt framhjáhald
 • Traust og nánd
 • Sambandsráðgjöf

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Framhjáhald: Mismunandi birtingarmyndir og áhrif á sambönd

Framhjáhald: Mismunandi birtingarmyndir og áhrif á sambönd

Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp