Átakapunktur 2
Update: 2025-08-21
Description
🎙️ Átakapunktur #2 – Fjórir reiðmenn og hvað við getum gert í staðinn
Í þessum þætti förum við í gegnum fjóra hegðunarmynstur sem samkvæmt rannsóknum Gottman-hjónanna geta spáð fyrir um sambandsslit – ef ekkert er gert. Þetta eru „Fjórir reiðmenn“: gagnrýni, varnarviðbrögð, fyrirlitning og lokun.
En það er von ✨ – því fyrir hvern og einn er til gagnlegt andsvar sem hjálpar pörum að tengjast á ný, byggja upp traust, öryggi og virðingu í sambandinu.
Við ræðum dæmi, lausnir og æfingar sem pör geta notað strax í dag til að snúa ágreiningi í styrk.
👉 Endilega deildu þættinum með öðrum
#átakapunktur #fjörirreiðmenn #gottman #pararáðgjöf #vonráðgjöf
Comments
In Channel





