DiscoverMannlegi þátturinnFramliðnar stjörnur,lestrarátak og Victor skólastjóri
Framliðnar stjörnur,lestrarátak og Victor skólastjóri

Framliðnar stjörnur,lestrarátak og Victor skólastjóri

Update: 2017-01-03
Share

Description

Mannlegi þátturinn 03.janúar 2017
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson

Framliðnar frægðarstjörnur þéna margar hverjar meira dauðar en í lifanda lífi. Við skoðum topp tíu listann yfir tekjuhæstu dánarbúin sem er gefinn út af viðskiptatímaritinu FORBES

Núna 1. janúar hófst lestrarátak Ævars vísindamanns. Átakið hefur verið haldið tvisvar sinnum áður með þeim árangri að yfir 114 þúsund bækur voru lesnar. Átakið stendur til 1. Mars og er fyrir alla krakka í 1.-7. bekk. Heyrum meira um það hér á eftir.

Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti í haustbyrjun Victor Victorsson sem lengi var skólastjóri á Hólmavík en rekur núna fyrirtækið Strandahesta - sem býður fólki uppá lengri og skemmri hestaferðir - og fer bæði með vant og óvant fólk í ferðinar, og umhverfið er ekki af verri endanum - dalir, vötn og víðsýni til allra átta.
Comments 
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Framliðnar stjörnur,lestrarátak og Victor skólastjóri

Framliðnar stjörnur,lestrarátak og Victor skólastjóri