Framtíð ríkisstjórnarinnar, útlendingamál, fjölmiðlar og forkosningar í Bandaríkjunum
Update: 2023-07-30
Description
>>> Verða kosningar í haust? Komast deilur Íslendinga um arf of auðveldlega í fjölmiðla, er biskupinn biskup og hafa geimskip lent á jörðinni? <<<
Árni Helgason lögmaður og Karítas Ríkharðsdóttir upplýsingafulltrúi komu í Ræðum það… og fóru yfir það helsta í fréttum sumarsins.
Comments
In Channel




