Fyrsti þáttur: Ævintýri á Vellinum
Update: 2022-12-21
Description
Jósafat Arngrímsson var mikilsvirtur athafnamaður á Suðurnesjum, vonarstjarna í Sjálfstæðisflokknum og í miklum metum hjá bandarískum herforingjum þegar upp komst um stórfelld fjársvik hans og hann hlaut dóm í Hæstarétti. Í þessum fyrsta þætti er farið yfir upphaf ferils Jósafats, gríðarlegan uppgang í Keflavík sem Jósafat tók þátt í af krafti, og loks fyrsta sakamálið gegn honum, en Jósafat var dæmdur fyrir umfangsmikið ávísanasvindl.
Umsjón: Snærós Sindradóttir og Sindri Freysson.
Aðstoð við samsetningu og frágang: Guðni Tómasson
Viðmælendur í þessum þætti: Valtýr Sigurðsson, Ragnar Áki Jónsson, Friðþór Eydal, Árni Samúelsson,
Lesarar í þessum þætti: Oddur Þórðarson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, Ingvar Þór Björnsson, Sindri Freysson, Sigrún Hermannsdóttir, Viktoría Hermannsdóttirog Einar Kárason
Umsjón: Snærós Sindradóttir og Sindri Freysson.
Aðstoð við samsetningu og frágang: Guðni Tómasson
Viðmælendur í þessum þætti: Valtýr Sigurðsson, Ragnar Áki Jónsson, Friðþór Eydal, Árni Samúelsson,
Lesarar í þessum þætti: Oddur Þórðarson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, Ingvar Þór Björnsson, Sindri Freysson, Sigrún Hermannsdóttir, Viktoría Hermannsdóttirog Einar Kárason
Comments
In Channel