Fyrstu fimm: Dagur Kár Jónsson
Update: 2024-10-30
Description
Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer fyrrum leikmaðurinn Dagur Kár Jónsson yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann spilaði með á ferlinum.
Dagur Kár lagði skóna á hilluna á dögunum 29 ára gamall vegna þrálátra meiðsla, en hann er að upplagi úr Stjörnunni. Ásamt þeim hefur hann einnig leikið fyrir KR og Grindavík á Íslandi, Flyers Wels í Austurríki og Ourense á Spáni ásamt því að hafa á sínum tíma verið bandaríska háskólaboltanum með St. Francis skólanum í New York. Þá lék Dagur fjölda landsleikja fyrir yngri landslið Íslands og sex A-landsleiki.
Stjórnandi: Pálmi Þórsson
Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Bónus og Lengjunnar.
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel