DiscoverKarfanFyrstu fimm: Kristófer Acox
Fyrstu fimm: Kristófer Acox

Fyrstu fimm: Kristófer Acox

Update: 2024-11-06
Share

Description

Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer Íslandsmeistarinn Kristófer Acox yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann spilaði með á ferlinum.

Síðasta vor varð Kristófer Íslandsmeistari með Val, en titillinn var sá fimmti sem hann hefur unnið síðan hann kom heim úr háskólaboltanum árið 2017 og á þessum tíma hefur hann í þrígang verið valinn besti leikmaður deildarinnar.

Kristófer er KR-ingur að upplagi þó svo hann leiki fyrir Val í dag, en ásamt þeim hefur hann einnig leikið fyrir Star Hotshots í Filipseyjum, Denain í Frakklandi og þá var hann með Furman Paladins í bandaríska háskólaboltanum. Þá hefur Kristófer einnig verið mikilvægur hluti af íslenska landsliðinu á síðustu árum, en hann fór meðal annars með þeim á lokamót EuroBasket árið 2017. Í heild hefur hann leikið 51 leik fyrir A landsliðið síðan hann lék sinn fyrsta leik árið 2015.


Stjórnandi: Pálmi Þórsson

Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Bónus og Lengjunnar.




Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Fyrstu fimm: Kristófer Acox

Fyrstu fimm: Kristófer Acox

Karfan

We and our partners use cookies to personalize your experience, to show you ads based on your interests, and for measurement and analytics purposes. By using our website and our services, you agree to our use of cookies as described in our Cookie Policy.