DiscoverFüzzFözz - Marshall, Hendrix, Dylan, Bowie og NOFX
Fözz - Marshall, Hendrix, Dylan, Bowie og NOFX

Fözz - Marshall, Hendrix, Dylan, Bowie og NOFX

Update: 2016-10-14
Share

Description

Fuzz (Föss) er á dagskrá á fözztudagskvöldum frá 19.25-22.00 og þá er bara spilað rokk og meira rokk og það á að vera hátt.

Twistur þáttarins, eini gestur þáttarins er Róbert Marshall fráfarandi þingmaður BJartrar framtíðar sem nú kveðjur Alþingi og einbeitir sér að öðru eftir 10 ára þjónustu við almenning.

Róbert hélt tónleika á Rósenberg á dögunum þar sem hann flutti lög eftir David Bowie. Róbert mætir með uppáhalds rokkplötuna sína í þáttinn um kl. 21.

Gunnar Þórðarson sem er verndari þáttarins, sá sem fyrstur íslendinga eignaðist fözzpedal árið 1965 kom í fyrsta þáttinn með fjórðu plötu Led Zeppelin.

Plata þáttarins sem ég ætla að spila 3 lög af í röð (3íRÖÐ) er önnur plata U2, October sem kom út í þessari viku fyrir 35 árum síðan. En hér fyrir neðan er lagalisti þáttarins :

Mugison - Mugiboogie
Pixies - Debaser
Lou Reed & Metallica - Brandenburg gate
Sólstafir - Stinningskaldi
Sólstafir - Stormfari
Santana - Incident at Neshabur
White Stripes - One more cup ...
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Fözz - Marshall, Hendrix, Dylan, Bowie og NOFX

Fözz - Marshall, Hendrix, Dylan, Bowie og NOFX