Geðslagið #11 - Sjálfsmatið
Update: 2021-11-291
Description
Út frá hvaða upplýsingum sköpum við okkar sjálfsmat og virði? Sjálfið okkar verður fyrir allskonar áreiti alla daga sem kalla fram allskyns hugsanir og tilfinningar. Ábyrgð, viðurkenning, höfnun, sorg, ást, reiði. Það skiptir máli hvernig við stöndum í fæturna og finnum hvar við erum sterkust til að eiga við allt áreitið án þess að sjálfsmatið okkar minnki eða hverfi jafnvel alveg. Og hvernig gerum við það?
Friðrik Agni og Sigursteinn Másson reyna að leysa úr því.
Viltu deila einhverju með okkur? Geðslagið er á Instagram og Facebook.
Tengjumst!
Geðslagið tekur upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar.
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel