Gullkastið - Er það versta afstaðið?
Update: 2025-12-17
Description
Staðan innan sem utan vallar hefur heldur betur lagast frá því í síðustu viku. Tveir góðir sigurleikir og framtíð Salah hjá Liverpool er kannski ekki eins neikvæð og hún leit út fyrir að vera. Spáum í leiki vikunnar og næsta verkefni.
Eins spáum við í spilin fyrir janúargluggan og hvaða möguleika Liverpool á þar.
Dregið var út vinningshafa í gjafaleik a Happatreyjur.is og Ögurverk liðið var á sínum stað.
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti:

Gull Áfengislaus / Verdi Travel / Delottie / Ögurverk ehf / Happatreyjur.is
Comments
In Channel



