Hinir íslensku náttúrufræðingar - Þráinn Friðriksson, jarðefnafræðingur
Update: 2020-12-08
Description
Þráinn Friðriksson er jarðefnafræðingur og starfar við jarðhitarannsóknir hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Sérsvið hans hefur leitt hann víðsvegar um heiminn til kennslu, ráðgjafar og rannsókna, m.a. fyrir Þróunarsamvinnustofnun og Alþjóðabankann í Washington.
Comments
In Channel