Hinir íslensku náttúrufræðingar - Jón Björnsson, þjóðgarðsvörður
Update: 2021-02-09
Description
Að vera náttúrufræðingur er aðeins einn af höttum Jóns Björnssonar, þjóðgarðsvarðar í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Í hlaðvarpinu segir Jón okkur frá hinum fjölmörgu störfum sem hann hefur komið að, á sjó og á landi, en ferill hans sem landvörður hófst á Hornströndum.
Comments
In Channel