Johnny Cashman
Update: 2025-06-25
2
Description
Fjölskylda Johnny hafði ekki heyrt í honum í nokkra daga og voru orðin áhyggjufull, svo lögregla var send heim til hans til að framkalla velferðarskoðun. Hann fannst látinn heima hjá sér, og þar sem fjölskyldan bjó langt í burtu þá fengu þau símtal þess efnis að hann hefði látist af völdum náttúrulegra orsaka. Stuttu seinna fer kærasta hans að sækja nokkra muni á heimilið þegar hún kemur auga á hræðilegan vettvang, og fjölskyldan fer að efa það að andlát hans hafi ekki borið að með saknæmum hætti.
Við mælum með að skoða myndir á samfélagsmiðlum frá málinu samhliða hlustun til að átta sig á alvarleika málsins.
Comments
In Channel