Jón Kalman Stefánsson spjallar um Himintungl yfir heimsins ystu brún
Update: 2024-10-23
Description
Jón Kalman Stefánsson spjallar við Einar Kára Jóhannsson um sína fimmtándu skáldsögu; Himintungl yfir heimsins ystu brún. Þeir ræð Spánverjavígin, vinnubrögð rithöfunda, fræð úti í heimi og rapptónlist.
Comments
In Channel























