Kosningasyrpan #1: Guðlaugur Þór Þórðarson & Sigríður Andersen
Description
Gestir Chess After Dark í jómfrúarþætti kosningasyrpunnar eru ekki af verri endanum.
Við hvetjum ykkur til að spenna sætisólarnar þar sem kosningasyrpan mun spanna sjö þátta seríu, alveg fram að kjördegi.
Gestir eru:
Guðlaugur Þór Þórðarson núverandi umhverfisráðherra og leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík Norður.
Sigríður Andersen fyrrum Dómsmálaráðherra og leiðir Miðflokkinn í Reykjavík Norður.
Nokkur umræðuefni úr þættinum:
* Af hverju ákvað Sigríður Andersen að fara fram fyrir Miðflokkinn?
* Er Sjálfstæðisflokkurinn orðinn Woke flokkur?
* Umhverfismálin/Orkumálin
* Útlendingamál
* Er Miðflokkurinn miðju eða hægri flokkur?
* Hvernig ætla þessir flokkar að tækla efnahagsmálin?
* Kosningapróf Chess After Dark
Þetta og margt fleira!
Þátturinn er í boði:
Budvar
Bónus
Dave & Jons
Frumherji
MG
Njótið vel kæru hlustendur.