Maðurinn með hattinn Part. 2
Description
Komiði sæl elsku Draugasögufjölskylda!
Við höldum áfram þar sem frá var horfið um ráðgátuna um manninn með hattinn.
Fyrir helgi snertum við aðeins á málefninu en þó einkum í gegnum persónulegu reynslu Katrínar þar sem við tókum símtal við móður hennar og kryfjum hennar sögu.
Í þetta skiptið fær Stebbi því munnræpu og kemur fram með stórar staðhæfingar sem og rök því til stuðnings sem þið verðið að hlýða á til að sjá hvort Katrín, nú eða þið séuð sammála...?
En allt það, og margt fleira eftir að hafa hlýtt á skuggalegar reynslu sögur nokkura einstaklinga víðsvegar um heiminn af sínum kynnum við hinn dularfulla mann með hattinn.
- Hver er það sem er á bakvið The Hatman Project?
- og af hverju?
- Er hann alltaf með hatt eða er hann stundum með hettu?
- Er þetta allt einn og sami maðurinn?
Kæru áskrifendur leggið við hlustir því þetta er...
Maðurinn með hattinn Part. 2
--------------------------------
Við viljum nota tækifærið og þakka öllum þeim sem komu og gerðu sér ferð á sýninguna okkar með Dúkkunni The Baby í síðastliðinni viku. Okkur þótti afskaplega gaman að leggja saman andlit við nöfn og hitta mörg ykkar í fyrsta skiptið.
Við vitum að færri komust að en sáu sér fært og það gleður okkur því að geta minnt á
LIVE SHOWið okkar í lok nóvember mánaðar:
Draugasögur x Sannar Íslenskar við Suðurlandsbraut 18 þann 30. nóv nk.
Miðasala er í fullum gangi, mikil tilhlökkun er á okkar bæ og viðtökurnar hafa verið fram úr okkar björtustu vonum.
Enn er hægt að nálgast miða fyrir kvöldið, hvort sem er í sal eða á netinu.
ÞAÐ ER SAMT TAKMARKAÐ SÆTAPLÁSS SVO EKKI BÍÐA MEÐ AÐ KAUPA MIÐA!
Ekki láta ykkur vanta !
Þið finnið miða og nánari upplýsingar um viðburðinn HÉR
SPOTIFY ÁSKRIFT !
Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!
https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA
FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN