DiscoverSamstöðinMiðvikudagur 10. desember - Húsnæðislán, fíkn og sjálfskaði, þjóðaröryggi og ungt fólk í pólitík
Miðvikudagur 10. desember - Húsnæðislán, fíkn og sjálfskaði, þjóðaröryggi og ungt fólk í pólitík

Miðvikudagur 10. desember - Húsnæðislán, fíkn og sjálfskaði, þjóðaröryggi og ungt fólk í pólitík

Update: 2025-12-10
Share

Description

Miðvikudagur 10. desember
Húsnæðislán, fíkn og sjálfskaði, þjóðaröryggi og ungt fólk í pólitík

Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna ræðir við Gunnar Smára um málið sem samtökin töpuðu fyrir Hæstarétti i dag, önnur mál sem enn eru útistandandi og hvaða afleiðingar þessi mál hafa fyrir hinn ómögulega húsnæðislánamarkað sem Íslendingar búa við. Harpa Henrysdóttir, móðir í Reykjavík, og Hjörtur, 17 ára gamall sonur hennar, segja Birni Þorláks áhrifamikla sögu af baráttu sonarins við vanlíðan, fíkn og sjálfskaða. Hjörtur var aðeins 13 ára gamall þegar hann leitaði sér hjálpar í Hollandi. Líf hans stóð þá tæpt en engin leið var að komast að í geðmeðferð innanlands. Hann er fyrsta barnið sem fær greitt frá Sjúkratryggingum fyrir meðferð við geðsjúkdómi utan landsteinanna. Helen Ólafsdóttir öryggissérfræðingur ræðir við Gunnar Smára um hina undarlegu þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna þar sem blandað er saman raunverulegri stefnumörkun, upphafningu Trump forseta og blammeringar gagnvart Evrópu og öðrum heimshlutum. Forprófkjör ungs jafnaðarfólks fer fram í fyrsta skipti í sögu Samfylkingarinnar. Hlutur ungra borgarfulltrúa hefur verið lítill sem enginn áratugum saman. Þau Soffía Svanhvít Árnadóttir varaforseti og Jóhannes Óli Sveinsson, kallaður Jóli, forseti ungs jafnaðarfólks, ræða mikilvægi þess að yngra fólk fái ítök í borgarstjórn Reykjavíkur í samtali við Björn Þorláks.
Comments 
In Channel
FRÉTTATÍMINN 8. desember

FRÉTTATÍMINN 8. desember

2025-12-0801:00:33

FRÉTTATÍMINN 3. desember

FRÉTTATÍMINN 3. desember

2025-12-0301:06:31

FRÉTTATÍMINN 2. desember

FRÉTTATÍMINN 2. desember

2025-12-0201:05:02

FRÉTTATÍMINN 1. desember

FRÉTTATÍMINN 1. desember

2025-12-0101:00:14

loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Miðvikudagur 10. desember - Húsnæðislán, fíkn og sjálfskaði, þjóðaröryggi og ungt fólk í pólitík

Miðvikudagur 10. desember - Húsnæðislán, fíkn og sjálfskaði, þjóðaröryggi og ungt fólk í pólitík

Samstöðin