Neðanjarðar

Neðanjarðar

Update: 2022-08-24
Share

Description

Sautján daga óvissa Þann 5. ágúst árið 2010 hrundi San José gull- og koparnáman í norður Chile með þeim afleiðingum að 33 námuverkamenn festust á 700 metra dýpi. Þar reyndu þeir að draga fram lífið með takmarkaðar matarbirgðir í lamandi óvissu um það hvort náman yrði grafreitur þeirra. Umsjón: Sigurlín Bjarney Gísladóttir. Framleiðsla: Þorgerður E. Sigurðardóttir. Tónlistin í þættinum er meðal annars eftir Jóhann Jóhannson, Hildi Guðnadóttur, Scott Walker, Bobby Krlic og Violetu Parra.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Neðanjarðar

Neðanjarðar