Pálmi Snær Rúnarsson
Update: 2022-03-25
1
Description
Viðmælandi þáttarins er Pálmi Snær rappari og öðlingur. Pálmi segir okkur frá því hvernig var að alast upp í ghettóinu og hvernig erfiðleikar á barnsaldri höfðu áhrif á viðhorf hans til lífsins. Hann var ungur þegar hann byrjaði að selja fíkniefni og segir hann okkur ástæðuna fyrir því... sem er ekki sú sem þú heldur.
Comments
In Channel