Pálmi og veislan að hefjast
Update: 2024-04-06
Description
Pálmi Rafn nýr aðstoðarþjálfari mætir í spjallið til Hjörvars og talar um liðið og leikinn við Fylki á sunnudaginn.
Hjörvar, Kristján og Denni taka svo spjall sín á milli. Hvernig fer leikurinn? Hver kemur mest á óvart í sumar? Hvernig bolta er KR að fara spila og margt meira.
Sjáumst í Árbænum klukkan 19:15 á sunnudaginn.
Áfram KR!
Comments
In Channel






