DiscoverMystíkRÁN: Bankaræninginn
RÁN: Bankaræninginn

RÁN: Bankaræninginn

Update: 2025-11-12
Share

Description

Árið er 2003 og inn í Xerox bankaútibú í Webster gengur vopnaður maður í FBI jakka. Í kjölfarið á sér stað atburðarrás sem virðist þaulskipulögð og gengur maðurinn rólegur út með $10.000 dollara!

En skildi þó eftir sig eitt sönnunargagn..

Það var þó ekki það eina, því hann skildi einnig eftir sig fórnarlömb.

Fólk sem átti eftir að lifa með þessu áfalli það sem eftir var af lífi þeirra, einn sem var alvarlega særður og svo annan sem var látinn!

En hver var ræninginn?

Hvað gerðist þegar lögreglan hóf leitina að honum?

Það eru margar spurningar sem hafa brunnið á vörum þeirra sem sáu um málið alveg síðan að þetta óhugnanlega atvik átti sér stað.

Í þessum þætti köfum við í atburðarrásina og rannsóknina í kjölfarið þó svo að hún hafi tekið miklu lengri tíma en nokkur hafði ímyndað sér.

Þetta er... Bankaræninginn


Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð:

🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 

🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma

🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur

📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 

👀 Myndir, linkar og gögn 

💬 Tækifæri til að taka þátt

Þú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼

Skráðu þig í klúbbinn á Patreon

Skráðu þig í áskrift á Spotify


Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

Happy Hydrate

Hell Ice Coffee

Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik

Leanbody


Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum:

Instagram

Tiktok


FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ:

Draugasögur Podcast

Sannar Íslenskar Draugasögur

Comments 
loading
In Channel
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

RÁN: Bankaræninginn

RÁN: Bankaræninginn