DiscoverSamstöðinRauða borðið 9. okt - Viðreisn, framleiðni, pólitík, gæsla, heimsmálin, flugvöllur og kannabis
Rauða borðið 9. okt - Viðreisn, framleiðni, pólitík, gæsla, heimsmálin, flugvöllur og kannabis

Rauða borðið 9. okt - Viðreisn, framleiðni, pólitík, gæsla, heimsmálin, flugvöllur og kannabis

Update: 2024-10-09
Share

Description

Miðvikudagurinn 9. október
Viðreisn, framleiðni, pólitík, gæsla, heimsmálin, flugvöllur og kannabis

Það hefur skapast örlítil ólga í Viðreisn eftir að Jón Gnarr sóttist óvænt eftir oddvitasæti í Reykjavík án þess að hafa nokkru sinni verið í flokknum. Þorbjörg Gunnlaugsdóttir þingmaður ræðir gusuganginn. Þórólfur Matthíasson prófessor greinir efnahaginn; hagvöxt, verðbólgu og vexti. Margrét Tryggvadóttir formaður Rithöfundasambandsins og Erna Bjarnadóttir varaþingkona Miðflokksins ræða við Sigurjón Magnús Egilsson um stjórnmál. Katrín Oddsdóttir mannréttindalögfræðingur telur að vopnaburður og öryggisgæsla í kringum ráðherra kunni að hafa gengið út í öfgar. Helen Ólafsdóttir öryggisráðgjafi ræðir heimsmálin á tímum stríðs og þjóðarmorðs. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur lýsir furðu sinni á umræðu um samgöngur og náttúruhamfarir þessa dagana. Hvassahraun er galin hugmynd. Magnús Þórsson prófessor á Rhode Island skýrir hvað cannabis science eru.
Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Rauða borðið 9. okt - Viðreisn, framleiðni, pólitík, gæsla, heimsmálin, flugvöllur og kannabis

Rauða borðið 9. okt - Viðreisn, framleiðni, pólitík, gæsla, heimsmálin, flugvöllur og kannabis

Samstöðin