S01E05: Sigurður Ingi, formaður Framsóknar mætti í Sandkassann: Trúði því aldrei að þeir myndu sprengja sína eigin ríkisstjórn
Update: 2025-10-10
1
Description
Sandkassinn fékk Sigurð Inga Jóhannesson í heimsókn og fórum yfir stöðu Framsóknarflokksins, pólitíkina og helstu fréttir vikunar. Margt í mörgu.
Comments
In Channel







