S214: Er Sjálfstæðisflokkurinn hinir nýju Píratar?
Update: 2025-12-10
Description
Í þættinum fóru Sonja, Ásta, Valur og Þórður yfir helstu fréttir vikunnar. Viðbætur sem samþykktar voru í 2. umræðu um fjárlögin, samgönguáætlun sem var kynnt fyrir viku og svo var því velt upp hvort að Sjálfstæðisflokkurinn væri í raun orðinn að Pírataflokki.
Í seinni hluta þáttar kom Jóhannes Óli Sveinsson, forseti ungs jafnaðarfólks, í viðtal til Vals og ræddi um forprófkjör til sveitarstjórnakosninga.
Comments
In Channel




