Safnarar

Safnarar

Update: 2018-01-19
Share

Description

Í öðrum þætti af Málið er kynnir Viktoría Hermannsdóttir sér heim safnara á Íslandi. Hún heimsækir safnara sem eiga stór einkasöfn, einn á tæplega þrjú þúsund smábíla, annar 11 þúsund barmmerki, einn á meðal annars stærsta aðgöngumiðasafn á Íslandi svo eitthvað sé nefnt og ein á rúmlega 400 pör af salt og piparstaukum. En hvað er það sem er svona heillandi við að vera safnari, um hvað snýst þetta og hvernig fer söfnunin fram?
Rætt er við Baldvin Halldórsson, Höskuld Ragnarsson, Örvar Möller, Sigurð Helga Pálmason og Þorbjörgu Elfu Hauksdóttur.
Comments 
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Safnarar

Safnarar